Wednesday, August 26, 2009

Finished objects this summer

I have not been very active this summer, and in fact, I've decided and bought material for much more than I have actually finished.

Ég hef ekki verið mjög dugleg í sumar, reyndar hef ég ákveðið og keypt í fleiri verkefni en ég hef náð að klára.

En mig langar að sýna ykkur hvað ég hef klárað. Fyrst gerði ég þennan kjól handa dóttur minni sem er 11 ára. Það er hægt að nota hann á marga vegu, þet
ta prófuðum við þegar við vorum í Noregi hjá tengdaforeldrum mínum.

But I want to show you what is already finished. First is a wrap dress I made for my 11 year old daughter. It can be worn in a lot of other ways, this is one we tried out in Norway when visiting my husband's parents:
Next I finished a woollen sweater for myself. It is made from the Icelandic Lopi which is very warm and cozy. The sweater is from the latest Lopi magazine and is called Ranga. The ligh grey is purl stitch while the dark grey is stocking stitch.

Næst kláraði ég ullarpeysu á mig. Hún er úr nýjasta Lopablaðinu og heitir Ranga. Munstrið er prjónað brugðið á meðan peysan sjálf er prjónuð slétt:


Two days ago I finished a gym/smimming/soccer bag for my daughter. Yes, her favorite color is Purple. Right now I am working on a sweater for her in Merino wool. Guess what color she chose ;)
I will show it to you later, but here is the gym bag:

Í fyrradag gerði ég svo íþrótta/sund/fótbltatösku handa dótturinni. Og já, uppáhaldsliturinn er fjólublár. Núna er ég að gera peysu á hana úr Merino ull því henni finnst lopinn stinga. Og gettu nú hvaða lit hún valdi ;)
Ég sýni ykkur hana seinna, en hér er mynd af töskunni:


By the way, the pattern for the bag is this one from Moda Bakeshop and the fabrics are byKaffe Fassett.

Have a nice day!


Tuesday, August 25, 2009

Welcome/Velkomin

I have been thinking about creating a blog where I can post about my crafts, and finally I have done it. I love to knit, quilt and sew and here I will post photos of my work and link to interesting websites I find online :)
I am also interested in learning how to edit the blog and I put in this new background, but I think it may be too much for the eyes...what do you think?

Stay tuned for some photos of what I have been working on this summer :)

Ég er lengi búin að hugsa um að búa til handavinnublogg og loksins læt ég verða af því. Ég elska að prjóna og sauma og hér ætla ég að setja inn myndir af því sem ég geri og reyna að halda utan um sniðugar síður sem ég finn á netinu :)
Ég ætla líka að reyna að læra aðeins á það hvernig maður breytir útlitinu á blogginu, ég setti t.d. þennan bakgrunn inn en ég held að hann sé kannski óþægilegur að horfa á...hvað finnst ykkur?

Endilega kíkið aftur fljótlega, ég ætla að setja inn myndir af því sem ég hef verið að gera í sumar :)

Kveðja, Pálína