I have been thinking about creating a blog where I can post about my crafts, and finally I have done it. I love to knit, quilt and sew and here I will post photos of my work and link to interesting websites I find online :)
I am also interested in learning how to edit the blog and I put in this new background, but I think it may be too much for the eyes...what do you think?
Stay tuned for some photos of what I have been working on this summer :)
Ég er lengi búin að hugsa um að búa til handavinnublogg og loksins læt ég verða af því. Ég elska að prjóna og sauma og hér ætla ég að setja inn myndir af því sem ég geri og reyna að halda utan um sniðugar síður sem ég finn á netinu :)
Ég ætla líka að reyna að læra aðeins á það hvernig maður breytir útlitinu á blogginu, ég setti t.d. þennan bakgrunn inn en ég held að hann sé kannski óþægilegur að horfa á...hvað finnst ykkur?
Endilega kíkið aftur fljótlega, ég ætla að setja inn myndir af því sem ég hef verið að gera í sumar :)
Kveðja, Pálína
Tuesday, August 25, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment